top of page
Angora
Í þessum siðasta þætti seríunnar hitti Anna formann Kanínuræktarfélags Íslands og lítilsháttar kanínubónda að máli, sem vill svo til að er Sigrún, hinn þáttastjórnandi Þjóðlegra þráða. Þær komu sér vel fyrir í fjárhúsum þeirrar síðarnefndu, klipptu angórukanínu og ræddu kanínurækt og kanínufiðu. Öllu var þessu varpað í beinni útsendingu á facebook síðu þáttarins og jafnvel youtube þar sem enn er hægt að finna myndbandið.
Þáttinn má heyra á kjarninn.is eða með því að smella hér!
IMG_20170908_234550_473
IMG_20170908_234550_473
1/1
bottom of page