top of page

Festival

 

Oft hefur verið gaman á mörk­uðum bæði nú sem fyrr. Bændur flykkj­ast að með vað­mál­in, ull­ina, vör­urnar eða til þess eins að sýna sig og sjá aðra. Anna og Sig­rún lögðu land undir fót og tóku þátt í Pak­hus­strik 2019 í Kaup­manna­höfn nú í sept­em­ber. Þar kenndi ýmissa grasa og þær stöllur fóru að velta fyrir sér hand­verks­há­tíðum hjá nágrönnum vorum og hvert væri gaman að skella sér næst...?

 

Þáttinn má heyra á Kjarninn.is eða með því að smella hér!

 

 

bottom of page