top of page
Skinn og sútun
Við höfum harðan skráp, eltum skinn og kíkjum á Snæfellsnesið enn einu sinni! Í þetta sinn á Hákarlasafnið í Bjarnarhöfn þar sem við fræðumst um hákarlaskráp. Anna virðist hafa farið á of mörg námskeið og segir okkur frá sútunarnámskeiði hjá Lene Zachariassen þar sem hún lærði undirstöðuatriðin í sútun sem hún ætlar að gera í dauða tímanum, og við lærum að græða peninga með nábrók.
Þáttinn má heyra á Kjarninn.is eða með því að smella hér!
1/1
bottom of page