top of page
Við leirum
Ef þú vilt vita hvar leir er að finna í náttúrunni, spurðu þá börnin. Eða vegavinnufólkið, því það er búið að finna hann. Í heimsókn okkar til Sigríðar Erlu í Leir 7 í Stykkishólmi komumst við að því að það er til ljómandi góður og vinnanlegur leir á Vesturlandi og að úr honum er hægt að gera hvað sem er.
Þáttinn má heyra á Kjarninn.is eða með því að smella hér!
1/1
bottom of page