top of page
Þjóðbúningamafían
Anna og Sigrún kafa ofan í flókinn heim íslenskra þjóðbúninga fyrr og síðar; klæða sig í óteljandi undirpils, næla á sig silfur formæðranna og setjum upp vafasöm höfuðföt. Loksins fá hlustendur að heyra frá Noregsarmi þáttanna og fræðast um bunadsmafíuna þar í landi.
Þáttinn má heyra á Kjarninn.is eða með því að smella hér!
#sigrunoganna
#sigrunoganna
1/1
bottom of page