top of page
Geitahirðirinn
Sigrún og Anna fara í heimsókn á Háafelli og spjalla þar
við Jóhönnu Þorvaldsdóttur geitabónda með meiru.
Þar heyrum við um uppruna geita á íslandi og almennt
um umhirðu geita og handverk þeim tengt.
Þar fáum við einnig að prufa að greiða geit og sjá hvort
við getum spunnið úr því eitthvað skemmtilegt.
Útkomuna má sjá á einni myndinni hér við hliðina.
Hlusta má á þáttinn í hlaðvarpi Kjarnans með því að smella hér!
Frá Berglindi í Noregi heyrum við einnig um norskar geitur
og hvernig þær flokkast og eru nýttar almennt í Noregi.
Jóhanna á Háafelli
Jóhanna á Háafelli
1/21
bottom of page